Adam Scott kominn á topp heimslistans í golfi 20. maí 2014 21:15 Adam Scott og Tiger Woods skipta um sæti á heimslistanum. AP/Getty Ástralinn Adam Scott færðist ósjálfrátt upp í efsta sæti á nýja heimslistanum í golfi sem kom út í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hann nær þessum merka áfanga. Scott er því 17. kylfingurinn sem kemst í efsta sæti á heimslistanum síðan hann hóf göngu sína árið 1986 en Tiger Woods er sá kylfingur sem setið hefur lengst í efsta sæti listans, í alls 683 vikur. Scott tekur fram úr Woods sem hefur verið frá undanfarna tvo mánuði vegna uppskurðar á baki. Búist er við því að enn sé langt í endurkomu Woods en Scott gerir sér þó grein fyrir því að hann þarf að spila vel til þess að halda sér í efsta sætinu. „Þetta er eitthvað sem maður getur verið stoltur af. Heimslistinn verðlaunar stöðugleika og þetta er auðvitað mikill heiður, ég verð að sjálfsögðu að halda áfram að taka framförum til þess að halda mér þarna.“ Þá segir Scott að þótt að þetta sé mikilvægur áfangi sé hann ekkert samanborið við að vinna alvöru titla. „Ég myndi samt sem áður skipta efsta sætinu á heimslistanum út fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Að vinna risamót er það sem kemur manni á spjöld golfsögunnar, ekki hvort að maður komst í efsta sætið á heimslistanum.“ Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralinn Adam Scott færðist ósjálfrátt upp í efsta sæti á nýja heimslistanum í golfi sem kom út í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hann nær þessum merka áfanga. Scott er því 17. kylfingurinn sem kemst í efsta sæti á heimslistanum síðan hann hóf göngu sína árið 1986 en Tiger Woods er sá kylfingur sem setið hefur lengst í efsta sæti listans, í alls 683 vikur. Scott tekur fram úr Woods sem hefur verið frá undanfarna tvo mánuði vegna uppskurðar á baki. Búist er við því að enn sé langt í endurkomu Woods en Scott gerir sér þó grein fyrir því að hann þarf að spila vel til þess að halda sér í efsta sætinu. „Þetta er eitthvað sem maður getur verið stoltur af. Heimslistinn verðlaunar stöðugleika og þetta er auðvitað mikill heiður, ég verð að sjálfsögðu að halda áfram að taka framförum til þess að halda mér þarna.“ Þá segir Scott að þótt að þetta sé mikilvægur áfangi sé hann ekkert samanborið við að vinna alvöru titla. „Ég myndi samt sem áður skipta efsta sætinu á heimslistanum út fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Að vinna risamót er það sem kemur manni á spjöld golfsögunnar, ekki hvort að maður komst í efsta sætið á heimslistanum.“
Golf Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira