Fyrstu 500 Ford Mustang bílarnir af árgerð 2015 á leið til Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:00 Ford Mustang árgerð 2015. Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent
Ford býður nú Mustang aðdáendum í Evrópu upp á að panta einn af fyrstu 500 Ford Mustang bílunum á meðan á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Evrópu í fótbolta stendur, næstkomandi laugardag. Hægt verður að velja um Mustang Coupe í rauðum lit eða Mustang Convertible í silfruðum lit. Ljóst er að slegist verður um fyrstu bílana því margir hafa beðið lengi eftir gripnum. Hér verður hægt að panta hinn nýja Ford Mustang á laugardaginn á meðan á úrslitaleiknum stendur. Ford Mustang á 50 ára afmæli í ár, en kemur nú af sjöttu kynslóð. Hann verður í boði með þremur vélarkostum, 2,3 lítra og fjögurrra strokka EcoBoost vél, 3,7 lítra V6 vél og 5,0 lítra Coyote V8 vél.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent