Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:52 Kínverskt bíóhús. Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira