Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Finnur Thorlacius skrifar 22. maí 2014 11:52 Kínverskt bíóhús. Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í Kína reykja 300 milljónir, fleiri en í nokkru öðru landi. Þar eru ekki mjög strangar reglur um hvar má reykja og hvar ekki. Erfitt er nú á tímum að ímynda sér að fara í bíó og það sést varla í myndina þar sem fjölmargir reykja í salnum. Þetta er leyft í flestum bíóhúsum þar í landi í trássi við landslög, þó svo bíóhúsum hafa fjölgað þar sem reykingar eru bannaðar. Í fyrra voru reykingar leyfðar í 63% bíóhúsa en sambærileg tala árið 2007 var 86%. Árið 2011 voru sett lög um bann við reykingum í bíóhúsum í Kína en erfiðlega gengur að fá bíóhúsaeigendur til að framfylgja lögunum, en margir þeirra eru hræddir við að missa viðskiptavini ef bann er sett á. Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Þrátt fyrir að reykingar séu víðast hvar á undanhaldi, meðal annars í Bandaríkjunum, hafa reykingar þar meðal fólks undir 25 ára aldri vaxið frá 1,9 milljón árið 2002 í 2,3 milljónir í fyrra.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira