Dustin Johnson leiðir eftir fyrsta hring í Texas 23. maí 2014 12:59 Dustin Johnson leiðir í Texas eftir fyrsta hring. AP/Getty Dustin Johnson leiðir á Crowne Plaza Invitational sem fram fer á Colonal vellinum í Texas en hann lék fyrsta hring á 65 höggum eða fimm undir pari. Hunter Mahan, Tim Wilkinson, Harris English og Robert Streb eru allir jafnir í öðru sæti eftir að hafa leikið á 66 höggum í gær eða fjórum undir. Þá eru nokkrir kylfingar í jafnir á þremur höggum undir pari, meðal annars PGA-meistarinn Jason Dufner, ungstirnið Jordan Spieth og Jimmy Walker sem sigrað hefur þrjú mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Besti kylfingur heims, Adam Scott, fann sig ekki á fyrsta hring og lék á 71 höggi eða einu yfir pari sem var þó ekkert miðað við hinn vinsæla Rickie Fowler sem kom inn á 80 höggum eða tíu höggum yfir pari. Fowler situr í síðasta sæti en það sást greinilega á hringnum í gær að hann var með flensu. Áhugavert verður að sjá hvort að hinn högglangi Dustin Johnson nái að fylgja eftir góðri byrjun en sýnt verður beint frá öðrum hring á Crowne Plaza Invitational á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Dustin Johnson leiðir á Crowne Plaza Invitational sem fram fer á Colonal vellinum í Texas en hann lék fyrsta hring á 65 höggum eða fimm undir pari. Hunter Mahan, Tim Wilkinson, Harris English og Robert Streb eru allir jafnir í öðru sæti eftir að hafa leikið á 66 höggum í gær eða fjórum undir. Þá eru nokkrir kylfingar í jafnir á þremur höggum undir pari, meðal annars PGA-meistarinn Jason Dufner, ungstirnið Jordan Spieth og Jimmy Walker sem sigrað hefur þrjú mót á PGA-mótaröðinni á þessu tímabili. Besti kylfingur heims, Adam Scott, fann sig ekki á fyrsta hring og lék á 71 höggi eða einu yfir pari sem var þó ekkert miðað við hinn vinsæla Rickie Fowler sem kom inn á 80 höggum eða tíu höggum yfir pari. Fowler situr í síðasta sæti en það sást greinilega á hringnum í gær að hann var með flensu. Áhugavert verður að sjá hvort að hinn högglangi Dustin Johnson nái að fylgja eftir góðri byrjun en sýnt verður beint frá öðrum hring á Crowne Plaza Invitational á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira