Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 17:00 Langþráður sigur vísir/getty Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira