Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg 26. maí 2014 15:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00