Stóru málin - Oddvitakappræður Akureyringa Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2014 11:22 Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Breytingar eru í vændum í bæjarstjórn Akureyrar enda hefur fylgið við L listi fólksins skroppið saman um ríflega helming skv. skoðanakönnunum en sá listi kom, sá og sigraði í síðustu kosningum, fékk 45% atkvæða og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Nýjasta könnun á fylgi flokkanna á Akureyri var gerð af Capacent Gallup fyrir Vikudag. Hún sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærstur, með 20,6% fylgi en fast á hæla hans er L listi fólksins með 20,1%. Oddvitar allra þeirra sjö lista sem bjóða fram á Akureyri í kosningunum á laugardaginn mættu til kappræðna í Stóru málunum; Margrét Kristín Helgadóttir frá Bjartri framtíð, Guðmundur Guðmundsson frá Framsókn, Gunnar Gíslason frá Sjálfstæðisflokki, Matthías Rögnvaldsson frá Bæjarlista Akureyrar, Logi Einarsson frá Samfylkingu, Sóley Björk Stefánsdóttir frá VG og Hlín Bolladóttir frá Dögun. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Stóru málin Tengdar fréttir Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins héldu áfram í Stóru málunum á Stöð 2 þegar forystufólk framboðanna á Akureyri mætti til leiks. Breytingar eru í vændum í bæjarstjórn Akureyrar enda hefur fylgið við L listi fólksins skroppið saman um ríflega helming skv. skoðanakönnunum en sá listi kom, sá og sigraði í síðustu kosningum, fékk 45% atkvæða og hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Nýjasta könnun á fylgi flokkanna á Akureyri var gerð af Capacent Gallup fyrir Vikudag. Hún sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærstur, með 20,6% fylgi en fast á hæla hans er L listi fólksins með 20,1%. Oddvitar allra þeirra sjö lista sem bjóða fram á Akureyri í kosningunum á laugardaginn mættu til kappræðna í Stóru málunum; Margrét Kristín Helgadóttir frá Bjartri framtíð, Guðmundur Guðmundsson frá Framsókn, Gunnar Gíslason frá Sjálfstæðisflokki, Matthías Rögnvaldsson frá Bæjarlista Akureyrar, Logi Einarsson frá Samfylkingu, Sóley Björk Stefánsdóttir frá VG og Hlín Bolladóttir frá Dögun.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Stóru málin Tengdar fréttir Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27. maí 2014 16:08
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. 28. maí 2014 23:17
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50