Sigurbergur: Helmingslíkur á að ég geti spilað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2014 14:53 Sigurbergur á ferðinni gegn ÍBV. vísir/villi Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. "Ég meiddist í fyrri hálfleik og treysti mér ekki til þess að spila síðari hálfleikinn í gær. Var alls ekki nógu góður," segir Sigurbergur en hvernig er hann í dag? "Svona ágætur en menn vita ekki alveg hversu alvarlegt þetta er. Ég mun fara í skoðanir og svo kemur í ljós hvernig ég verð á morgun." Það er draumur allra handboltamanna að spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. "Það væri grátlegt að missa af þessu. Ég myndi segja að það séu svona helmingslíkur á því að ég geti spilað. Ég vona það besta og mun gera allt sem ég get til þess að vera með." Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld. 13. maí 2014 22:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. "Ég meiddist í fyrri hálfleik og treysti mér ekki til þess að spila síðari hálfleikinn í gær. Var alls ekki nógu góður," segir Sigurbergur en hvernig er hann í dag? "Svona ágætur en menn vita ekki alveg hversu alvarlegt þetta er. Ég mun fara í skoðanir og svo kemur í ljós hvernig ég verð á morgun." Það er draumur allra handboltamanna að spila oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. "Það væri grátlegt að missa af þessu. Ég myndi segja að það séu svona helmingslíkur á því að ég geti spilað. Ég vona það besta og mun gera allt sem ég get til þess að vera með."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld. 13. maí 2014 22:14 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld. 13. maí 2014 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03
Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. 14. maí 2014 14:45