Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 11:42 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu. HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu.
HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45
Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53
Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45