Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. maí 2014 21:15 Þjónustan kostar á bilinu sex til 34 milljónir króna. Vísir/Getty Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira