Brendon Todd sigraði Byron Nelson meistaramótið 18. maí 2014 22:04 Todd fagnar góðum fugli á lokahringnum í kvöld. AP/Getty Bandaríski kylfingurinn Brendon Todd sigraði á Byron Nelson meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans fyrsti á PGA-mótaröðinni. Todd deildi forystunni fyrir lokahringinn á Las Colinas vellinum með Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen og voru þeir á tíu höggum undir pari. Todd gaf þó heldur betur í á lokahringnum og lék á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari en hann sigraði mótið að lokum með tveggja högga mun. Fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 140 milljónir í verðlaunafé ásamt því að hann hefur tryggt sér tveggja ára þátttökurétt á PGA-mótaröðinni. Oosthuizen fann sig ekki á lokahringnum og lék á 74 höggum eða fjórum höggum yfir pari, hann endaði jafn í 11. sæti á sex undir pari. Kanadamaðurinn Mike Weir hirti annað sætið í mótinu eftir að hafa endað á samtals 12 höggum undir pari en þessi fyrrum sigurvegari á Masters hefur átt mjög slæmu gengi að fagna á undanförum árum. Hefur hann meðal annars glímt við meiðsli á olnboga og þurft að fara í tvær aðgerðir vegna þeirra. Hann hafði fyrir mótið um helgina aðeins komist í gegn um niðurskurðinn á þremur mótum af fjórtán á PGA-mótaröðinni á þessu ári en það væri mikið fagnaðarefni ef þessi skemmtilegi kylfingur, sem unnið hefur 15 atvinnumannamót á ferlinum væri að finna sitt gamla form á ný. Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brendon Todd sigraði á Byron Nelson meistaramótinu sem kláraðist í kvöld en sigurinn er hans fyrsti á PGA-mótaröðinni. Todd deildi forystunni fyrir lokahringinn á Las Colinas vellinum með Suður-Afríkumanninum Louis Oosthuizen og voru þeir á tíu höggum undir pari. Todd gaf þó heldur betur í á lokahringnum og lék á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari en hann sigraði mótið að lokum með tveggja högga mun. Fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 140 milljónir í verðlaunafé ásamt því að hann hefur tryggt sér tveggja ára þátttökurétt á PGA-mótaröðinni. Oosthuizen fann sig ekki á lokahringnum og lék á 74 höggum eða fjórum höggum yfir pari, hann endaði jafn í 11. sæti á sex undir pari. Kanadamaðurinn Mike Weir hirti annað sætið í mótinu eftir að hafa endað á samtals 12 höggum undir pari en þessi fyrrum sigurvegari á Masters hefur átt mjög slæmu gengi að fagna á undanförum árum. Hefur hann meðal annars glímt við meiðsli á olnboga og þurft að fara í tvær aðgerðir vegna þeirra. Hann hafði fyrir mótið um helgina aðeins komist í gegn um niðurskurðinn á þremur mótum af fjórtán á PGA-mótaröðinni á þessu ári en það væri mikið fagnaðarefni ef þessi skemmtilegi kylfingur, sem unnið hefur 15 atvinnumannamót á ferlinum væri að finna sitt gamla form á ný.
Golf Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira