Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft.
KR vann einvígi liðanna 3-1 og er verðskuldaður Íslandsmeistari. Þetta er þrettándi Íslandsmeistaratitill KR-inga.
Horfa má á myndbandið hér að ofan.
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband
Tengdar fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari
KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld.

Finnur trylltist af fögnuði | Myndband
"Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti.