Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft.
KR vann einvígi liðanna 3-1 og er verðskuldaður Íslandsmeistari. Þetta er þrettándi Íslandsmeistaratitill KR-inga.
Horfa má á myndbandið hér að ofan.
