Katee Sackhoff í nýjum leik CCP Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2014 15:16 Katee Sackhoff í hlutverki flugmannsins Rán. Vísir/CCP Leikkonan Katee Sackhoff, sem margir hverjir ættu að kannast við úr þáttunum Battlestar Galactica þar sem hún lék flugmanninn Starbuck, mun leika í aðalhlutverkið í leiknum EVE: Valkyrie. Þar mun hún ljá flugmanninum Rán rödd sína, en leikurinn byggir á sýndarveruleika, sem lætur leikmönnum líða eins og þeir sitji í raun við stjórnvölin á geimskipum. Þetta var kynnt á EVE: Fanfest í gærkvöldi. „Þegar ég spilaði EVE: Valkyrie fyrst vissi ég að ég yrði að yrði að taka þátt,“ segir Sackhoff í tilkynningu frá CCP. „Þrátt fyrir þau hlutverk sem ég hef leikið, er þetta það næsta sem ég hef komist því að vera raunverulegur flugmaður geimskips.“ „Katee er fullkominn leikari til leika Rán,“ segir Owen O´Brien hjá CCP. „Hún hefur bæði mikla reynslu af því að gefa sterkum kvenkarakterum líf og ég var mjög ánægður með að sjá að hún var spennt og hafði áhuga á að taka þátt í þessu, eftir að hún spilaði Valkyrie fyrst.“ Kveðju sem Katee sendi gestum á Fanfest hátíðinni má sjá hér að neðan, en leikkonan er mjög frökk í kveðjunni og segist meðal annars ætla að vera á fanfestinu á næsta ári.Mynd/CCP/Vince TrupsinEinnig var nýtt verkefni CCP kynnt. Project Legion heitir leikurinn og hann byggir að mörgu leyti á Playstation 3 leik CCP, Dust 514. Nýi leikurinn mun koma út fyrir PC tölvur og verður fjölspilunarskotleikur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu CCP. Leikjavísir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Leikkonan Katee Sackhoff, sem margir hverjir ættu að kannast við úr þáttunum Battlestar Galactica þar sem hún lék flugmanninn Starbuck, mun leika í aðalhlutverkið í leiknum EVE: Valkyrie. Þar mun hún ljá flugmanninum Rán rödd sína, en leikurinn byggir á sýndarveruleika, sem lætur leikmönnum líða eins og þeir sitji í raun við stjórnvölin á geimskipum. Þetta var kynnt á EVE: Fanfest í gærkvöldi. „Þegar ég spilaði EVE: Valkyrie fyrst vissi ég að ég yrði að yrði að taka þátt,“ segir Sackhoff í tilkynningu frá CCP. „Þrátt fyrir þau hlutverk sem ég hef leikið, er þetta það næsta sem ég hef komist því að vera raunverulegur flugmaður geimskips.“ „Katee er fullkominn leikari til leika Rán,“ segir Owen O´Brien hjá CCP. „Hún hefur bæði mikla reynslu af því að gefa sterkum kvenkarakterum líf og ég var mjög ánægður með að sjá að hún var spennt og hafði áhuga á að taka þátt í þessu, eftir að hún spilaði Valkyrie fyrst.“ Kveðju sem Katee sendi gestum á Fanfest hátíðinni má sjá hér að neðan, en leikkonan er mjög frökk í kveðjunni og segist meðal annars ætla að vera á fanfestinu á næsta ári.Mynd/CCP/Vince TrupsinEinnig var nýtt verkefni CCP kynnt. Project Legion heitir leikurinn og hann byggir að mörgu leyti á Playstation 3 leik CCP, Dust 514. Nýi leikurinn mun koma út fyrir PC tölvur og verður fjölspilunarskotleikur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu CCP.
Leikjavísir Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira