Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 14:00 Hópurinn sem varð Evrópumeistari 2012. Vísir/Vilhelm Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira
Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla
Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira