Jakkaföt fyrir skrifstofufólk á hjólum Finnur Thorlacius skrifar 6. maí 2014 14:54 Mikill kostur er að geta hjólað í vinnuna, hvað þá í jakkafötunum. Helsta kvörtunaratriði þeirra sem kjósa að hjóla í vinnuna er að þurfa að skipta um föt er komið er í vinnuna. Það er kannski úr sögunni, minnsta kosti á bjartari og heitari dögum því jakkafataframeiðandinn Parker Dusseau í San Francisco framleiðir nú jakkaföt sérhönnuð fyrir hjólreiðar. Þessi föt eru úr mjög teygjanlegu efni sem er blanda af Merino ull og teygjanlegu gerviefni. Buxurnar eru með þægilegri hjólabót í klofinu og vel er passað uppá það að saumar snerti hvergi hörund vegna hættu á núningssárum. Í mittinu er tvöföld gúmmiteygja sem heldur skyrtunni ofan í buxunum. Buxunum má rúlla upp að neðan og festa með þar til gerðri tölu án þess að krumpast, en hjólreiðamenn vilja ógjarnan festa buxur sínar í keðjunni. Í jakkanum eru teygjanlegir renningar sem hefta hjólreiðamenn ekki er þeir halla sér fram á stýrið, efni jakkans einfaldlega gefur eftir og teygist. Ytra byrði skyrtukragans og innra birði ermanna eru með endurskyni og því þarf aðeins að bretta uppá til að sjást betur í myrkri. Einnig er endurskyn innan í vösunum og þarf þá aðeins að bretta þá út og þegar þeir flagsa um í vindi verða þeir enn meira áberandi. Allt þetta fínerí kostar auðvitað skildinginn, eða um 730 dollara, sem útleggst á um 82.000 krónur. Mörg jakkaföt eru reyndar miklu dýrari en þessi. Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Helsta kvörtunaratriði þeirra sem kjósa að hjóla í vinnuna er að þurfa að skipta um föt er komið er í vinnuna. Það er kannski úr sögunni, minnsta kosti á bjartari og heitari dögum því jakkafataframeiðandinn Parker Dusseau í San Francisco framleiðir nú jakkaföt sérhönnuð fyrir hjólreiðar. Þessi föt eru úr mjög teygjanlegu efni sem er blanda af Merino ull og teygjanlegu gerviefni. Buxurnar eru með þægilegri hjólabót í klofinu og vel er passað uppá það að saumar snerti hvergi hörund vegna hættu á núningssárum. Í mittinu er tvöföld gúmmiteygja sem heldur skyrtunni ofan í buxunum. Buxunum má rúlla upp að neðan og festa með þar til gerðri tölu án þess að krumpast, en hjólreiðamenn vilja ógjarnan festa buxur sínar í keðjunni. Í jakkanum eru teygjanlegir renningar sem hefta hjólreiðamenn ekki er þeir halla sér fram á stýrið, efni jakkans einfaldlega gefur eftir og teygist. Ytra byrði skyrtukragans og innra birði ermanna eru með endurskyni og því þarf aðeins að bretta uppá til að sjást betur í myrkri. Einnig er endurskyn innan í vösunum og þarf þá aðeins að bretta þá út og þegar þeir flagsa um í vindi verða þeir enn meira áberandi. Allt þetta fínerí kostar auðvitað skildinginn, eða um 730 dollara, sem útleggst á um 82.000 krónur. Mörg jakkaföt eru reyndar miklu dýrari en þessi.
Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira