Prentar út andlitsfarða í heimilis 3D-tölvunni Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. maí 2014 11:00 Einföld og sniðug hugmynd. Vísir/Skjáskot „Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ hefur heimasíðan Business Insider eftir frumkvöðlinum Grace Choi fyrrverandi nema í viðskiptaháskólanum Harvard en hún áttaði sig á að hún gæti notað 3D prentara, sem kostar 300 Bandaríkjadali, eða tæplega 34 þúsund krónur, til að prenta út farða í hvaða lit sem er. Hún segir að hægt sé að notast við hefðbundið litað prentarablek, sem sé sami liturinn og snyrtivörufyrirtækin nota í vörur þeirra og sé samþykkt af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. „Þeir rukka hátt álag á eitthvað sem tæknin útvegar ókeypis – liti,“ sagði Choi. Litaprentarar eru aðgengilegir öllum og hægt er að ná sér í ákjósanlega liti af internetinu. Choi hefur sýnt hvernig þetta virkar eins og sjá má hér að neðan og ætlar sér stærri hluti með þessa hugmynd í framtíðinni. Print Your Own Makeup With Mink Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Snyrtivörubransinn græðir mikinn pening með miklu bulli,“ hefur heimasíðan Business Insider eftir frumkvöðlinum Grace Choi fyrrverandi nema í viðskiptaháskólanum Harvard en hún áttaði sig á að hún gæti notað 3D prentara, sem kostar 300 Bandaríkjadali, eða tæplega 34 þúsund krónur, til að prenta út farða í hvaða lit sem er. Hún segir að hægt sé að notast við hefðbundið litað prentarablek, sem sé sami liturinn og snyrtivörufyrirtækin nota í vörur þeirra og sé samþykkt af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. „Þeir rukka hátt álag á eitthvað sem tæknin útvegar ókeypis – liti,“ sagði Choi. Litaprentarar eru aðgengilegir öllum og hægt er að ná sér í ákjósanlega liti af internetinu. Choi hefur sýnt hvernig þetta virkar eins og sjá má hér að neðan og ætlar sér stærri hluti með þessa hugmynd í framtíðinni. Print Your Own Makeup With Mink
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira