„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 15:00 Spotify hafði húmor fyrir uppátækinu en fjarlægði engu að síður plötuna af vef sínum. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira