Svara hatri með ást Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 09:26 Mynd/Svarta Kaffi „Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
„Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira