Svara hatri með ást Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2014 09:26 Mynd/Svarta Kaffi „Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid. Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Sjá meira
„Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum,“ skrifar fjölskyldan á Svarta Kaffi. Tilefni skrifanna er að nýverið hafa eigendur staðarins orðið fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum út af myndum og styttu af þeldökkum þjóni. Margir hafa sakað þau um rasískt myndmál. Þá hefur kaffihúsið fengið neikvæðar umsagnir á vefnum Tripadvisor vegna myndanna. „Samskipti okkar einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.“ „Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.“ Allan pistil fjölskyldunnar má sjá hér að neðan:Í dag er skrítinn dagur.Hjörtun okkar grétu í gær í sannleika sagt.Margt mis fagurt hefur verið sagt um okkur á samfélagsmiðlum og jafnvel í einkaskilaboðum..en við trúum því að þeir sem okkur þekkja viti betur.Viti að við erum heiðarlegt fólk.Heiðarlegt fólk sem leggur sig fram, alla daga, við að mæta viðskiptavinum með brosi og hlýju.Samskipti okkar við aðra einkennast einmitt af hlýju og virðingu. Hvorki stétt né staða, litarháttur eða kyn geta því breytt, því fyrir okkur eru allir jafnir.Í dag stöndum þéttar saman sem aldrei fyrr og höldum fast í hvort annað á meðan haglélið dynur á okkur.Í dag er dagurinn sem við lútum höfði og svörum hatri með ást.Ást sem hefur einkennt okkur í áratug og mun einkenna okkur í áratuga áfram.KveðjaFjölskyldan á Svarta Kaffinu. Post by Svarta Kaffid.
Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Sjá meira