Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. maí 2014 19:55 Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30