Er þér mál? - Nýtt app fyrir klósettferðir í bíó Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. apríl 2014 15:44 Appið birtir lista yfir eitt til fjögur augnablik í hverri mynd þar sem hægt er að hlaupa á salernið. vísir/getty Margir kannast við það vandamál að þurfa að nota snyrtinguna meðan á sýningu í kvikmyndahúsi stendur en vilja það ekki af ótta við að missa af einhverju mikilvægu. Nú hefur verið búið til app sem leysir þann vanda. RunPee-appið lætur þig vita hvenær skynsamlegt er að yfirgefa bíósalinn svo að þú missir af sem minnstu. Appið birtir lista yfir eitt til fjögur augnablik í hverri mynd þar sem hægt er að hlaupa á salernið og til baka án þess að missa þráðinn. Reyndar eru Íslendingar töluvert betur settir en margar aðrar þjóðir þar sem hefð er fyrir hléum í kvikmyndasýningum hér á landi, en þvagblöðrur fólks eru misstórar og ekki víst að eitt hlé nægi öllum. Appið er fáanlegt fyrir iPhone, Android og Windows-síma. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Margir kannast við það vandamál að þurfa að nota snyrtinguna meðan á sýningu í kvikmyndahúsi stendur en vilja það ekki af ótta við að missa af einhverju mikilvægu. Nú hefur verið búið til app sem leysir þann vanda. RunPee-appið lætur þig vita hvenær skynsamlegt er að yfirgefa bíósalinn svo að þú missir af sem minnstu. Appið birtir lista yfir eitt til fjögur augnablik í hverri mynd þar sem hægt er að hlaupa á salernið og til baka án þess að missa þráðinn. Reyndar eru Íslendingar töluvert betur settir en margar aðrar þjóðir þar sem hefð er fyrir hléum í kvikmyndasýningum hér á landi, en þvagblöðrur fólks eru misstórar og ekki víst að eitt hlé nægi öllum. Appið er fáanlegt fyrir iPhone, Android og Windows-síma.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira