Það stefnir í æsilega rimmu milli KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.
Grindavík jafnaði metin í einvígi liðanna með flottum sigri í kvöld. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til þess að hampa Íslandsmeistarabikarnum.
Leikurinn í kvöld var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér að ofan má sjá öll helstu tilþrif leiksins.
Öll helstu tilþrifin úr leik Grindavíkur og KR | Myndband
Tengdar fréttir

Æsilegar lokasekúndur í Röstinni | Myndband
Það var mikil dramatík á lokasekúndunum í leik Grindavíkur og KR í Dominos-deild karla í körfubolta.

Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Grindavík - KR 79-76 | Grindavík jafnaði einvígið
Íslandsmeistarar Grindavíkur jöfnuðu einvígið gegn KR, 1-1, í úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld í hreint frábærum leik.