Skemmtileg Subaru auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2014 15:47 Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent
Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent