Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 14:45 Thibaut Courtois er frábær markvörður. Vísir/Getty Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40