Upp skíðabrekku á kappakstursbíl Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2014 08:45 Jon Olsson er þekktur meðal bílaáhugmanna auk þess að vera margverðlaunaður Freestyle skíðamaður. Hann hefur í seinni tíð skapað sér frægð fyrir akstur hinna ýmsu gæðabíla á snævi þöktu undirlagi í heimlandi sínu, Svíþjóð. Hann hefur við þær aðstæður aðallega ekið Audi og Lamborghini bílum og einhverra hluta vegna er hann þá ávallt með Red Bull derhúfu. Hér í þessu myndskeiði ekur hann hinsvegar Rebellion R2K bíl sem er 600 hestöfl upp skíðabrekku, en það er harla óvenjulegt að sjá slíkan kappakstursbíl glíma við snjó, hvað þó að fara upp skíðabrekku. Honum gengur það reyndar ágætlega enda brautin vel þjöppuð og bíllinn á grófum vetrardekkjum. Það eru líklega aldrei leiðinlegir dagar hjá hinum sænska Jon Olsson. Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent
Jon Olsson er þekktur meðal bílaáhugmanna auk þess að vera margverðlaunaður Freestyle skíðamaður. Hann hefur í seinni tíð skapað sér frægð fyrir akstur hinna ýmsu gæðabíla á snævi þöktu undirlagi í heimlandi sínu, Svíþjóð. Hann hefur við þær aðstæður aðallega ekið Audi og Lamborghini bílum og einhverra hluta vegna er hann þá ávallt með Red Bull derhúfu. Hér í þessu myndskeiði ekur hann hinsvegar Rebellion R2K bíl sem er 600 hestöfl upp skíðabrekku, en það er harla óvenjulegt að sjá slíkan kappakstursbíl glíma við snjó, hvað þó að fara upp skíðabrekku. Honum gengur það reyndar ágætlega enda brautin vel þjöppuð og bíllinn á grófum vetrardekkjum. Það eru líklega aldrei leiðinlegir dagar hjá hinum sænska Jon Olsson.
Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent