„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 17:51 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. visir/aðsend/valli „Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“ Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30
Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11
Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent