Það kom fáum á óvart að Þormóður Árni Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir skildu verða Íslandsmeistarar í júdó í dag.
Þormóður Árni hafði betur gegn Þorvaldi Blöndal í úrslitum í opnum flokki. Hann vann einnig +100 kg flokkinn eftir glímu við Adrian Ingimundarson.
Anna Soffía hafði betur gegn Sóleyju Þrastardóttur í opnum flokki kvenna. Anna hafði einnig betur gegn Soffíu í -78 kg flokki.
Hér má sjá öll úrslit mótsins.
Þormóður Árni og Anna Soffía Íslandsmeistarar í júdó

Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti



„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn

Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn



„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn
