Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2014 21:46 Afturelding vann Þrótt í kvöld á heimavelli í Mosfellsbænum. MYND/ILIYAN DUKOV Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira