Besta fimleikafólk landsins í Halmstad í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2014 13:30 Gerplustelpurnar Agnes Suto, Norma Dögg Róbertsdóttir og Thelma Rut Hermannsdóttir eru allar í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason. Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Íslenska landsliðið í áhaldafimleikum fór í morgun til Halmstad í Svíþjóð þar sem Ísland tekur þátt í Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum. Ísland sendir fullskipuð lið bæði í drengja-, stúlkna-, kvenna- og karlaflokki eða alls tuttugu keppendur, fjóra þjálfara og fimm dómara. Meðal keppenda eru Íslandsmeistararnir í fjölþraut, þau Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu og Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni. Gerpla á flesta keppendur í íslenska hópnum eða átta en sex Ármenningar eru í íslensku liðunum fjórum.Hér fyrir neðan má sjá landslið Íslands á NM 2014:Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - Gerpla Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Nína María Guðnadóttir - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Berglind Pétursdóttir og Guðmundur Þór Brynjólfsson Dómarar kvennamegin eru þær Sandra Árnadóttir og Þorbjörg Gísladóttir.Karlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Adam Elí Ingusson - Ármann Aron Freyr Axelsson - Ármann Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Stefán Ingvarsson - BjörkÞjálfarar í verkefninu eru Guillermo Alvarez og Róbert Kristmannsson. Dómarar karlamegin eru þeir Björn M Tómasson, Daði Snær Pálsson og Andri Wilberg Orrason.
Íþróttir Tengdar fréttir Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00 Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Eins og að fella sig við það að labba Thelmu Rut Hermannsdóttur tókst ekki að bæta met gamla þjálfara síns. Bjarki Ásgeirsson og Norma Dögg Róbertsdóttir urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn. 31. mars 2014 08:00
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. 30. mars 2014 16:39
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45
Gerplustelpurnar góðar vinkonur þrátt fyrir mikla samkeppni Gerpla vann alla fimm Íslandsmeistaratitlana í boði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Ármannsheimilinu um helgina. Norma Dögg Róbertsdóttir vann fjölþrautina í gær og hún og liðsfélagar hennar Thelma Rut Hermannsdóttir og Agnes Suto skiptu svo með sér gullverðlaunum á einstökum áhöldum í dag. 30. mars 2014 20:15