Peugeot ætlar sér stóra hluti í Paris-Dakar rallinu Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2014 15:45 Talsvert stærri bíll og gerðarlegri en Peugeot 208 bíllinn sigursæli. Peugeot vann fjölmargar Paris-Dakar keppnir á níunda áratug síðustu aldar og stefnir nú að því að endurtaka þann leik. Til þess hafa þeir fengið tvo af reyndustu og sigursælustu keppnisökumönnum Paris-dakar keppninnar með sér í lið, þá Carlos Sainz og Cyril Depres, og munu þeir keppa á bílum Peugeot í næstu keppni sem fer fram í byrjun næsta árs. Nú hefur Peugeot kynnt þann bíl sem kapparnir munu þeysa á og er hann nefndur Peugeot 2008 DKR og á að eiga eitthvað sameiginlegt með hefðbundnum Peugeot 2008 bíl en á myndum af bílnum að dæma er svo eiginlega ekki. Það átti reyndar ekki heldur við sigurvegarann í ár, Mini ALL4, sem átti að byggja á Mini Clubman bílnum. Þessi bíll Peugeot er á 37 tommu dekkjum og er aðeins með drif á tveimur hjólum. Hár á velli á sínum 37 tommu dekkjum. Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent
Peugeot vann fjölmargar Paris-Dakar keppnir á níunda áratug síðustu aldar og stefnir nú að því að endurtaka þann leik. Til þess hafa þeir fengið tvo af reyndustu og sigursælustu keppnisökumönnum Paris-dakar keppninnar með sér í lið, þá Carlos Sainz og Cyril Depres, og munu þeir keppa á bílum Peugeot í næstu keppni sem fer fram í byrjun næsta árs. Nú hefur Peugeot kynnt þann bíl sem kapparnir munu þeysa á og er hann nefndur Peugeot 2008 DKR og á að eiga eitthvað sameiginlegt með hefðbundnum Peugeot 2008 bíl en á myndum af bílnum að dæma er svo eiginlega ekki. Það átti reyndar ekki heldur við sigurvegarann í ár, Mini ALL4, sem átti að byggja á Mini Clubman bílnum. Þessi bíll Peugeot er á 37 tommu dekkjum og er aðeins með drif á tveimur hjólum. Hár á velli á sínum 37 tommu dekkjum.
Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent