Bílakörfubolti Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 10:34 Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent
Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent