Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 12:45 Anna Hulda stendur í ströngu MYND/HEIMASÍÐA LYFTINGASAMBANDS ÍSLANDS Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16. Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Sjá meira
Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16.
Íþróttir Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Sjá meira