Microsoft kynnir Cortana Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 20:52 Joe Belfiore, formaður símadeildar Microsoft kynnir Cortana. Mynd/AFP Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira