Microsoft kynnir Cortana Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 20:52 Joe Belfiore, formaður símadeildar Microsoft kynnir Cortana. Mynd/AFP Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hugbúnaðarfyrirtækið Microsoft svipti hulunni af Cortana, skipulagsforriti sem ætlað er að keppa við Siri, skipulagsforrit Apple. Þetta kemur fram á vef BBC. Cortana, sem er nefnt eftir gervigreindarkerfi í tölvuleiknum geysivinsæla Halo, er sagt eiga betur með að skilja talað mál en Siri. „Ef þú spyrð Siri um hluti sem hafa verið skrifaðir inn í forritið, eins og íþróttaleiki eða veitingastaði skilur hún frekar vel hvað átt er við," sagði Steve Young, prófessor í upplýsingaverkfræði. „Hins vegar ef þú spyrð það um hluti sem eru ekki inni í forrituninni stimplar það óþekktu orðin inn í leitarvél. Cortana á að geta breytt þessu, þar eð hún á að hafa meiri merkingarfræðilega þekkingu." Forritið verður fyrst gefið út í Bandaríkjunum, því næst Bretlandi og Kína, og að lokum í almennri uppfærslu á stýrikerfinu Windows 8.1.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira