Áhorfandi greip boltann og sýndi miðfingurinn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2014 23:30 Matt Adams, leikmaður hafnaboltaliðsins St. Louis Cardinals, lét áhorfanda úr röðum Cincinatti Reds hirða af sér boltann í leik liðanna í gær sem var frekar neyðarlegt fyrir Adams. Leikmaður Reds sló boltann til of langt til hægri en þó hann væri á leið upp í stúku gat Adams tekið hann úr leik með því að grípa boltann. Annars væri höggið dæmt ógilt og Reds-leikmaðurinn héldi áfram að slá. Adams gerði heiðarlega tilraun til að teygja sig á eftir boltanum upp í stúku en stuðningsmaður heimamanna í Cincinatti greip boltann á undan honum og gerði sínum manni sem var að slá mikinn greiða. Áhorfandinn stráði síðan salti í sár Adams með því að sýna honum miðfingurinn. Ekkert sérstaklega huggulegur. Sá hlær þó best sem síðast hlær því Adams, sem stendur ávallt vaktina í 1. höfn hjá Cardinals, átti frábæran leik. Hann komst þrívegis í höfn í þeim fimm tilraunum sem hann fékk til að slá og skilaði tveimur hlaupum, eða stigum, fyrir sína menn. St. Louis vann leikinn, 7-6, og lék Matt Adams lykilhlutverk í sigrinum. Stuðningsmaður Cincinatti sem sýndi honum fingurinn þurfti að fara heim með skottið á milli lappanna. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Matt Adams, leikmaður hafnaboltaliðsins St. Louis Cardinals, lét áhorfanda úr röðum Cincinatti Reds hirða af sér boltann í leik liðanna í gær sem var frekar neyðarlegt fyrir Adams. Leikmaður Reds sló boltann til of langt til hægri en þó hann væri á leið upp í stúku gat Adams tekið hann úr leik með því að grípa boltann. Annars væri höggið dæmt ógilt og Reds-leikmaðurinn héldi áfram að slá. Adams gerði heiðarlega tilraun til að teygja sig á eftir boltanum upp í stúku en stuðningsmaður heimamanna í Cincinatti greip boltann á undan honum og gerði sínum manni sem var að slá mikinn greiða. Áhorfandinn stráði síðan salti í sár Adams með því að sýna honum miðfingurinn. Ekkert sérstaklega huggulegur. Sá hlær þó best sem síðast hlær því Adams, sem stendur ávallt vaktina í 1. höfn hjá Cardinals, átti frábæran leik. Hann komst þrívegis í höfn í þeim fimm tilraunum sem hann fékk til að slá og skilaði tveimur hlaupum, eða stigum, fyrir sína menn. St. Louis vann leikinn, 7-6, og lék Matt Adams lykilhlutverk í sigrinum. Stuðningsmaður Cincinatti sem sýndi honum fingurinn þurfti að fara heim með skottið á milli lappanna. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira