Westwood eygir græna jakkann Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. apríl 2014 22:30 Westwood langar í græna jakkann vísir/getty Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti