Westwood eygir græna jakkann Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. apríl 2014 22:30 Westwood langar í græna jakkann vísir/getty Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira