Matt Kuchar í góðum málum fyrir lokahringinn í Texas 6. apríl 2014 11:36 Kuchar er einn vinsælasti kylfingurinn á PGA-mótaröðinni. AP/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag. Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Kuchar er í frábærum málum á Shell Houston Open sem fram fer í Texas en hann er samtals á 15 höggum undir pari fyrir lokahringinn. Kuchar leiðir mótið með fjórum höggum en í öðru sæti eru þeir Cameron Triangle og Sergio Garcia á 11 undir pari. Garcia leiddi mótið eftir tvo hringi en fann sig alls ekki á þeim þriðja og kom inn á 73 höggum eða einu yfir pari. Í fjórða sæti er Ástralinn Matt Jones á níu höggum undir en ungstirnið Rickie Fowler og Ben Curtis eru jafnir í því fimmta á átta höggum undir pari. Það verður því áhugavert að sjá hvort að einhverjir geri atlögu að Kuchar á lokahringnum en hann gæti með sigri unnið sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni.Rory McIlroy hefur alls ekki átt gott mót í Texas en hann er samtals einn undir pari, jafn í 37. sæti eftir hringina þrjá. Bein útsending frá mótinu hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00 í dag.
Golf Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira