McIlroy: Skiptir engu máli hverjum er spáð sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 11:15 Rory McIlroy á æfingahring í gær ásamt kylfusveini sínum. Vísir/Getty Rory McIlroy kemur nokkuð heitur til leiks á Masters-mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn en hann lauk leik á Houston-mótinu um síðustu helgi með frábærum lokahring. Rory gekk ekkert framan af móti en hann fór síðasta hringinn á sunnudaginn á sjö höggum undir pari og lyfti sér upp í sjöunda sæti. „Þetta var góð leið til að undirbúa sig fyrir vikuna. Það gekk ekkert upp í Houston fyrr en á lokdeginum. Síðasti hringurinn í Houston var eitthvað sem ég vissi að ég gæti en ekki hvernig ég átti að kalla fram. Þessi hringur gefur mér aukið sjálfstraust fyrir Masters-mótið,“ segir McIlroy í viðtali við BBC. „Mér finnst ég vera að toppa núna. Ég tók einn og hálfan tíma á æfingasvæðinu í dag og var að slá boltann vel. Mér hefur sjaldan liðið jafnvel með spilamennsku mína fyrir Masters-mót eins og núna,“ segir hann. McIlroy er spáð sigri af mörgum veðbönkum en þessi 24 ára gamli Norður-Íri hefur aldrei unnið Masters-mótið. Hann hefur í tvígang unnið risamót: Opna bandaríska árið 2011 og PGA-meistaramótið árið 2012. „Núna snýst þetta bara um að halda væntingunum niðri og fara ekki fram úr sjálfum mér. Ég þarf að spara orkuna og nýta hana á keppnisdögunum fjórum.“ „Ég hef verið talinn líklegastur til að vinna mörg mót áður þannig það er ekkert nýtt fyrir mér. Þetta snýst meira um hvernig mér líður með spilamennskuna. Ég verð bara að halda áfram að spila eins og ég hef verið að gera. Hvern veðmangararnir telja líklegastan til sigurs skiptir engu máli, segir Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Rory McIlroy kemur nokkuð heitur til leiks á Masters-mótinu í golfi sem hefst á fimmtudaginn en hann lauk leik á Houston-mótinu um síðustu helgi með frábærum lokahring. Rory gekk ekkert framan af móti en hann fór síðasta hringinn á sunnudaginn á sjö höggum undir pari og lyfti sér upp í sjöunda sæti. „Þetta var góð leið til að undirbúa sig fyrir vikuna. Það gekk ekkert upp í Houston fyrr en á lokdeginum. Síðasti hringurinn í Houston var eitthvað sem ég vissi að ég gæti en ekki hvernig ég átti að kalla fram. Þessi hringur gefur mér aukið sjálfstraust fyrir Masters-mótið,“ segir McIlroy í viðtali við BBC. „Mér finnst ég vera að toppa núna. Ég tók einn og hálfan tíma á æfingasvæðinu í dag og var að slá boltann vel. Mér hefur sjaldan liðið jafnvel með spilamennsku mína fyrir Masters-mót eins og núna,“ segir hann. McIlroy er spáð sigri af mörgum veðbönkum en þessi 24 ára gamli Norður-Íri hefur aldrei unnið Masters-mótið. Hann hefur í tvígang unnið risamót: Opna bandaríska árið 2011 og PGA-meistaramótið árið 2012. „Núna snýst þetta bara um að halda væntingunum niðri og fara ekki fram úr sjálfum mér. Ég þarf að spara orkuna og nýta hana á keppnisdögunum fjórum.“ „Ég hef verið talinn líklegastur til að vinna mörg mót áður þannig það er ekkert nýtt fyrir mér. Þetta snýst meira um hvernig mér líður með spilamennskuna. Ég verð bara að halda áfram að spila eins og ég hef verið að gera. Hvern veðmangararnir telja líklegastan til sigurs skiptir engu máli, segir Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30 Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Aldrei fleiri nýliðar á Masters Það verða alls 24 nýliðar sem leika á Masters mótinu í ár og hafa þeir aldrei verið fleiri. Liðin eru 35 ár frá því að nýliði stóð uppi sem sigurvegari í mótinu. 8. apríl 2014 07:30
Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring. 7. apríl 2014 22:31