Japan og Ástralía gera milliríkjasamning Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2014 12:57 Samningurinn handsalaður. AFP Eftir sjö ára samningaumleitanir hafa Japanir og Ástralar undirritað samning milli ríkjanna sem kveður á um tollalækkun á mikilvægustu framleiðsluvörur beggja landanna. Þessi samningur er mikilvægur fyrir ástralskan landbúnað, en mikið kjöt og mjólkurvörur er selt þaðan til Japan. Tollar á japanska bíla, raftæki og fleiri vöruflokka munu lækka í Ástralíu. Samningurinn tryggir Áströlum lægri tolla og gjöld á landbúnaðarvörur í Japan en Bandaríkin njóta og er talið að með þessu séu Japanir að setja þrýsting á Bandaríkin til betri samninga Japönum til handa. Enn er unnið að fjölþjóðasamningi 12 landa sem eiga land að Kyrrahafinu, svokölluðum Trans-Pacific Partnership sem innheldur meðal annars Japan, Ástralíu og Bandaríkin og gæti þessi nýi tvíhliða samningur milli Japan og Ástralíu flækt mjög vinnuna við að klára þann fjölþjóðasamning. Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Eftir sjö ára samningaumleitanir hafa Japanir og Ástralar undirritað samning milli ríkjanna sem kveður á um tollalækkun á mikilvægustu framleiðsluvörur beggja landanna. Þessi samningur er mikilvægur fyrir ástralskan landbúnað, en mikið kjöt og mjólkurvörur er selt þaðan til Japan. Tollar á japanska bíla, raftæki og fleiri vöruflokka munu lækka í Ástralíu. Samningurinn tryggir Áströlum lægri tolla og gjöld á landbúnaðarvörur í Japan en Bandaríkin njóta og er talið að með þessu séu Japanir að setja þrýsting á Bandaríkin til betri samninga Japönum til handa. Enn er unnið að fjölþjóðasamningi 12 landa sem eiga land að Kyrrahafinu, svokölluðum Trans-Pacific Partnership sem innheldur meðal annars Japan, Ástralíu og Bandaríkin og gæti þessi nýi tvíhliða samningur milli Japan og Ástralíu flækt mjög vinnuna við að klára þann fjölþjóðasamning.
Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira