Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband 8. apríl 2014 22:02 Terry og Lampard fagna eftir leik í kvöld. vísir/getty Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Rétt eins og með Porto gegn Man. Utd um árið hljóp Mourinho alveg niður að hornfána til leikmanna sinna. Í þetta sinn þó ekki til þess að fagna. "Ég tók ekki sprettinn til þess að fagna. Ég fór til þess að segja drengjunum frá breytingum sem við yrðum að gera á leik okkar. Það var nóg eftir af leiknum og við vorum að spila of hættulega á þessum tíma," sagði Portúgalinn. "Ég vildi að Demba Ba væri fyrir framan varnarmennina og Torres átti að dekka Maxwell. Ég setti strákana í ýmis hlutverk í leiknum. "Við áttum að skora í upphafi síðari hálfleiks. Það gekk ekki en strákarnir gáfust ekki upp. Við vorum búnir að æfa þessa pressu undir lokin og strákarnir vissu hvað þeir ættu að gera. "Það var verðskuldað að við skildum vinna. Liðið sem reyndi að verjast var refsað. Liðið sem hafði stærra hjarta átti skilið að fara áfram."Hér má sjá sprettinn góða. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Rétt eins og með Porto gegn Man. Utd um árið hljóp Mourinho alveg niður að hornfána til leikmanna sinna. Í þetta sinn þó ekki til þess að fagna. "Ég tók ekki sprettinn til þess að fagna. Ég fór til þess að segja drengjunum frá breytingum sem við yrðum að gera á leik okkar. Það var nóg eftir af leiknum og við vorum að spila of hættulega á þessum tíma," sagði Portúgalinn. "Ég vildi að Demba Ba væri fyrir framan varnarmennina og Torres átti að dekka Maxwell. Ég setti strákana í ýmis hlutverk í leiknum. "Við áttum að skora í upphafi síðari hálfleiks. Það gekk ekki en strákarnir gáfust ekki upp. Við vorum búnir að æfa þessa pressu undir lokin og strákarnir vissu hvað þeir ættu að gera. "Það var verðskuldað að við skildum vinna. Liðið sem reyndi að verjast var refsað. Liðið sem hafði stærra hjarta átti skilið að fara áfram."Hér má sjá sprettinn góða.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50
Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. 8. apríl 2014 21:37