GM stöðvar sölu á Chevrolet Cruze Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 10:45 Chevrolet Cruze Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent
Vandræði General Motors vegna innkallana bíla þeirra ætlar engan enda að taka. Fyrir nýliðna helgi gaf GM út þá tilskipun að allir söluaðilar Chevrolet Cruze ættu að hætta sölu á Cvevrolet Cruze bílum af árgerð 2013 og 2014 með 1,4 lítra forþjöppudrifnum vélum. Ástæða þess, er líkt og með aðrar gerðir GM bíla, vegna galla í ræsibúnaði þeirra sem drepið getur fyrirvaralaust á bílunum. Nú hefur GM alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna þessa galla sem virðist hafa verið í bílum þeirra allt frá árinu 2001. General Motors hefur sætt ámæli um að hafa falið þennan galla fyrir eigendum þessara bíla, sem valdið hefur fjölmörgum dauðaslysum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent