Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 10:17 Vísir/AFP Fyrirtækið Starbucks mun á næstunni hefja áfengissölu á þúsundum útibúa. Breytingarnar munu taka einhver ár samkvæmt Troy Alstead hjá Starbucks, en meðal þess sem bæta á við á matseðilinn eru beikonvafðar döðlur og léttvín. Sagt er frá þessu á vef Buisnessweek. Starbucks hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á að selja vörur eins og safa, te og mat til að auka vöxt fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Í fyrsta sinn sem Starbucks seldi áfengi var árið 2010 í Seattle og í janúar 2012 hóf fyrirtækið tilraunaáfengissölu í 25 útibúum í Chicago, Atlanta og Suður-Kaliforníu. Fyrirtækið tilkynnti í gær langtíma áætlun sem gengur út að nærri tvöfalda markaðsvirði fyrirtækisins. Fyrr í þessum mánuði kom í ljós að fyrirtækið vinnur að því að kaupendur geti pantað kaffi með snjallsímum áður en þau koma að afgreiðsluborðinu. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið Starbucks mun á næstunni hefja áfengissölu á þúsundum útibúa. Breytingarnar munu taka einhver ár samkvæmt Troy Alstead hjá Starbucks, en meðal þess sem bæta á við á matseðilinn eru beikonvafðar döðlur og léttvín. Sagt er frá þessu á vef Buisnessweek. Starbucks hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á að selja vörur eins og safa, te og mat til að auka vöxt fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Í fyrsta sinn sem Starbucks seldi áfengi var árið 2010 í Seattle og í janúar 2012 hóf fyrirtækið tilraunaáfengissölu í 25 útibúum í Chicago, Atlanta og Suður-Kaliforníu. Fyrirtækið tilkynnti í gær langtíma áætlun sem gengur út að nærri tvöfalda markaðsvirði fyrirtækisins. Fyrr í þessum mánuði kom í ljós að fyrirtækið vinnur að því að kaupendur geti pantað kaffi með snjallsímum áður en þau koma að afgreiðsluborðinu.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira