Umhverfisvænt íbúðarhús Honda Finnur Thorlacius skrifar 26. mars 2014 14:01 Japanski bílaframleiðandinn Honda lætur sig fleira varða en bíla og hefur nú smíðað eins umhverfisvænt hús og framast er unnt. Þar fara þeir reyndar í skó Toyota sem gert slíkt hið sama. Húsið reysti Honda við háskólann University of California og er það algerlega sjálfbært um rafmagn og hitun. Á þaki þess eru sólarrafhlöður sem ekki bara nægja fyrir allri rafmagnsnotkun heimilisins heldur hlaða þær niður meira rafmagni en þarf og fer afgangurinn inná raforkukerfi staðarins. Við húsið stendur bílskúr og í honum er Honda Fit rafmagnsbíll sem íbúar þess hafa til afnota. Einhver nemendann í háskólanum verður valinn til þess að búa í þessu húsi og mun hann upplifa það hvernig er að búa í slíku húsi. Það er búið miklum þægindum og mikilli nútímatækni. Húsið var reist á innan við ári. Allt við byggingu hússins var gert með sem umhverfisvænustum hætti og efnisval eftir því. Til að sjá þetta ótrúlega hús og hvernig það er byggt má kynna sér í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent
Japanski bílaframleiðandinn Honda lætur sig fleira varða en bíla og hefur nú smíðað eins umhverfisvænt hús og framast er unnt. Þar fara þeir reyndar í skó Toyota sem gert slíkt hið sama. Húsið reysti Honda við háskólann University of California og er það algerlega sjálfbært um rafmagn og hitun. Á þaki þess eru sólarrafhlöður sem ekki bara nægja fyrir allri rafmagnsnotkun heimilisins heldur hlaða þær niður meira rafmagni en þarf og fer afgangurinn inná raforkukerfi staðarins. Við húsið stendur bílskúr og í honum er Honda Fit rafmagnsbíll sem íbúar þess hafa til afnota. Einhver nemendann í háskólanum verður valinn til þess að búa í þessu húsi og mun hann upplifa það hvernig er að búa í slíku húsi. Það er búið miklum þægindum og mikilli nútímatækni. Húsið var reist á innan við ári. Allt við byggingu hússins var gert með sem umhverfisvænustum hætti og efnisval eftir því. Til að sjá þetta ótrúlega hús og hvernig það er byggt má kynna sér í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent