Calvin Klein: Íslenskir hönnuðir ættu að sækja sér reynslu erlendis Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2014 19:45 Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“ HönnunarMars Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Fatahönnuðurinn Calvin Klein ráðleggur ungum íslenskum hönnuðum að sækja sér reynslu á erlendum markaði. Hann er heiðursgestur HönnunarMars sem stendur nú yfir. Líkt og undanfarin ár hófst HönnunarMars með fyrirlestradegi en meðal fyrirlesara í dag var tískugoðsögnin Calvin Klein. Hann er hér á vegum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar, en hún starfaði sem hönnuður hjá fyrirtæki hans í New York í sex ár. Klein lætur vel af samstarfi þeirra „Steinunn er frábær hönnuður og þegar hún sagði mér að hún ætlaði að flytja aftur til Íslands reyndi ég hvað ég gat til að halda henni lengur. Við erum mjög góðir vinir og höfum alltaf haldið sambandi,“ segir hann og bætir því við að hann hafi lengi langað að koma til Íslands. „Við ætlum í útsýnisferð í þyrlu um landið á morgun og ég hlakka mikið til.“ Calvin Klein er einn frægasti og áhrifamesti tískuhönnuður samtímans. Hann stofnaði tískuhús undir eigin nafni árið 1968 og er hvað þekktastur fyrir klassíska hönnun á gallabuxum og nærfötum. Hann hvetur upprennandi íslenska hönnuði til að sækja sér reynslu á erlendan markað, einkum til London og New York. „Það er mikilvægt að fara þangað sem markaðurinn er stærstur. Þar er mesta eftirspurnin eftir nýjum hæfileikum.“
HönnunarMars Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira