Mest umferð allra flugvalla í Dubai Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 11:08 Frá Dubai. Flugvöllurinn Heathrow í London hefur lengi verið sá flugvöllur sem mest umferð fer um í heiminum. Það hefur breyst nú í ár, en fyrstu tvo mánuði ársins hefur umferð um Dubai International Airport verið talsvert meiri en um Heathrow. Munar þar 1,8 milljón farþegum í janúar og febrúar. Aukningin um flugvöllinn í Dubai jókst um 13,5% í þessum tveimur mánuðum og kemur sú aukning ofan á 15,2% aukningu milli áranna 2012 og 2013. Flugmógúllinn Sir Richard Branson er ómyrkur í máli um ástand flugmála í London og segir að engin ný flugbraut hafi verið byggð við Heathrow frá árinu 1945 og telur að London sé að dragast aftur í miðaldir með þessu áframhaldi. Ekki sé von á vexti í gestafjölda á Heathrow við óbreytt ástand og þar geti umferð einfaldlega ekki aukist og þarna verði að gera bragabót á. Branson bendir einnig á að annar mjög stór flugvöllur með 6 flugbrautum sé í byggingu í Dubai sem tekið gæti við 160 milljón farþega á ári og 12 milljónum tonna varnings. Því sé von á enn frekari forystu Dubai í fjölda farþega. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flugvöllurinn Heathrow í London hefur lengi verið sá flugvöllur sem mest umferð fer um í heiminum. Það hefur breyst nú í ár, en fyrstu tvo mánuði ársins hefur umferð um Dubai International Airport verið talsvert meiri en um Heathrow. Munar þar 1,8 milljón farþegum í janúar og febrúar. Aukningin um flugvöllinn í Dubai jókst um 13,5% í þessum tveimur mánuðum og kemur sú aukning ofan á 15,2% aukningu milli áranna 2012 og 2013. Flugmógúllinn Sir Richard Branson er ómyrkur í máli um ástand flugmála í London og segir að engin ný flugbraut hafi verið byggð við Heathrow frá árinu 1945 og telur að London sé að dragast aftur í miðaldir með þessu áframhaldi. Ekki sé von á vexti í gestafjölda á Heathrow við óbreytt ástand og þar geti umferð einfaldlega ekki aukist og þarna verði að gera bragabót á. Branson bendir einnig á að annar mjög stór flugvöllur með 6 flugbrautum sé í byggingu í Dubai sem tekið gæti við 160 milljón farþega á ári og 12 milljónum tonna varnings. Því sé von á enn frekari forystu Dubai í fjölda farþega.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira