Stálheppnir vegfarendur Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 14:45 Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið. Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent
Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið.
Mest lesið Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent