Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. mars 2014 15:46 Fánanum í miðjunni svipar nokkuð til íslenska þjóðfánans, enda er það vinningstillagan. VÍSIR/VILHELM Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur. HönnunarMars Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur.
HönnunarMars Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent