Facebook vill nota dróna til koma interneti til jarðbúa Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2014 00:01 Vísir/AFP Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kynnti á dögunum nýtt skref í áætlun fyrirtækisins sem gengur út á að gera öllum íbúum jarðarinnar kleyft að fá aðgang að internetinu. Til verksins kemur til greina að nota meðal annars lasergeisla og dróna. Nú þegar er milljarður manna að nota Facebook, en þó hafa tveir þriðju jarðarbúa ekki aðgang að internetinu. Ef fyrirtækið ætlar að fjölga notendum sínum þarf þetta fólk að komast á internetið. Fyrirtækið stofnaði til samsteypu fyrirtækja og stofnanna innan tæknigeirans á síðasta ári til að vinna að þessu verkefni, sem hlaut nafnið Internet.org. Samsteypan hefur unnið að þróun dróna sem geta verið í loftinu mánuðum saman sem, gervihnetti sem og infrarauða geisla, sem allt mun geta komið interneti til dreifðra byggða og vanþróaðra landa heimsins. Meðal þeirra sem að samsteypunni koma eru Facebook, Nasa, Ericson, Nokia og Samsung, svo einhverjir séu nefndir. Post by Mark Zuckerberg. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, kynnti á dögunum nýtt skref í áætlun fyrirtækisins sem gengur út á að gera öllum íbúum jarðarinnar kleyft að fá aðgang að internetinu. Til verksins kemur til greina að nota meðal annars lasergeisla og dróna. Nú þegar er milljarður manna að nota Facebook, en þó hafa tveir þriðju jarðarbúa ekki aðgang að internetinu. Ef fyrirtækið ætlar að fjölga notendum sínum þarf þetta fólk að komast á internetið. Fyrirtækið stofnaði til samsteypu fyrirtækja og stofnanna innan tæknigeirans á síðasta ári til að vinna að þessu verkefni, sem hlaut nafnið Internet.org. Samsteypan hefur unnið að þróun dróna sem geta verið í loftinu mánuðum saman sem, gervihnetti sem og infrarauða geisla, sem allt mun geta komið interneti til dreifðra byggða og vanþróaðra landa heimsins. Meðal þeirra sem að samsteypunni koma eru Facebook, Nasa, Ericson, Nokia og Samsung, svo einhverjir séu nefndir. Post by Mark Zuckerberg.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira