Kristján Helgi og Telma Rut bikarmeistarar í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 08:00 Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi. Mynd/Karatesamband Íslands Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands
Íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira