Kerry og Lavrov funda vegna Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. mars 2014 11:14 Fundur Kerrys og Lavrovs hófst nú fyrir skömmu. vísir/afp John Kerry, utanríksráðherra Bandaríkjanna, fundar nú með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Lundúnum. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland. Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna, sem og yfirvöld í Bandaríkjunum og Úkraínu, segja atkvæðagreiðsluna ólöglega en vonir eru bundnar við að hægt sé að leysa málið með friðsælum hætti. Kerry og Lavrov funduðu fjórum sinnum í síðustu viku og hafa verið í daglegu símasambandi síðan. Kerry kom til Lundúna í morgun og fundaði með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og William Hague utanríkisráðherra. Á fundinum sagði Kerry að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri þakklátur fyrir þann stuðning sem Evrópuþjóðir hefðu sýnt Úkraínumönnum, en hann hefur hótað refsiaðgerðum gegn Rússum ef þeir draga ekki hermenn sína til baka frá Krímskaga. Þá hafa Bandaríkin dreift drögum að ályktun til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að aðildarríkin viðurkenni ekki úrslit kosninganna, en Rússar hafa hótað að beita neitunarvaldi innan öryggisráðsins. Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu. Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
John Kerry, utanríksráðherra Bandaríkjanna, fundar nú með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Lundúnum. Kosið verður um það á sunnudag hvort sjálfstjórnarhéraðið Krím muni slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland. Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna, sem og yfirvöld í Bandaríkjunum og Úkraínu, segja atkvæðagreiðsluna ólöglega en vonir eru bundnar við að hægt sé að leysa málið með friðsælum hætti. Kerry og Lavrov funduðu fjórum sinnum í síðustu viku og hafa verið í daglegu símasambandi síðan. Kerry kom til Lundúna í morgun og fundaði með David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og William Hague utanríkisráðherra. Á fundinum sagði Kerry að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri þakklátur fyrir þann stuðning sem Evrópuþjóðir hefðu sýnt Úkraínumönnum, en hann hefur hótað refsiaðgerðum gegn Rússum ef þeir draga ekki hermenn sína til baka frá Krímskaga. Þá hafa Bandaríkin dreift drögum að ályktun til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um að aðildarríkin viðurkenni ekki úrslit kosninganna, en Rússar hafa hótað að beita neitunarvaldi innan öryggisráðsins. Að minnsta kosti tíu þúsund rússneskir hermenn taka nú þátt í heræfingum skammt frá landamærum Úkraínu.
Úkraína Tengdar fréttir Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36 Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15 Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16 Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56 Mest lesið Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Rússar hefja heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Um átta þúsund hermenn taka þátt í æfingunum. 13. mars 2014 16:36
Pútín er dæmigerður einræðisherra í útrás Gary Kasparvov segir Pútín Rússlandsforseta leita ávinninga í útlöndum eins og einræðisherrar geri þegar þeir hafi ekkert að bjóða þegnum sínum. 9. mars 2014 19:15
Bandaríkjamenn varaðir við að samþykkja refsiaðgerðir gegn Rússum Sergei Lavrov fullyrðir að viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi muni koma niður á Bandaríkjunum. 8. mars 2014 10:16
Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Íbúar svæðisins munu kjósa þann 16. mars næstkomandi. 6. mars 2014 10:56