Helmingur viðskiptaskóla Bandaríkjanna gætu lokað næstu 5 árin Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 10:55 Verða skóalstofur viðskiptaskólanna í Bandaríkjunum auðir á næstu árum? Margir af viðskiptaskólum sem bjóða uppá MBA nám í Bandaríkjunum bjóða nú nemendum sínum að taka námið án skólasetu heldur á netinu. Þessi þróun mun líklega verða til þess að mörgum skólabyggingum verður lokað á næstu árum og spáð er að helmingur þeirra verður horfinn eftir 5 eða 10 ár. Margir nemendur kjósa nú að taka MBA nám samhliða starfi og spara með því námskostnað sinn. Einnig hefur vigt meistaranáms sem gefur MBA gráðu þarlendis farið verulega minnkandi og margur fyrirtækjastjórnandinn hefur látið hafa eftir sér að þeir meti ekki mikils það nám er þeir ráða til sín fólk. Hvort það er til marks um lítil gæði námsins er erfitt að segja. Því hafa margir af þeim háskólum sem kenna MBA nám lækkað umtalsvert það gjald sem nemendur greiða til námsins og fullyrt er að sú lækkun nemi að meðaltali um 25%. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Margir af viðskiptaskólum sem bjóða uppá MBA nám í Bandaríkjunum bjóða nú nemendum sínum að taka námið án skólasetu heldur á netinu. Þessi þróun mun líklega verða til þess að mörgum skólabyggingum verður lokað á næstu árum og spáð er að helmingur þeirra verður horfinn eftir 5 eða 10 ár. Margir nemendur kjósa nú að taka MBA nám samhliða starfi og spara með því námskostnað sinn. Einnig hefur vigt meistaranáms sem gefur MBA gráðu þarlendis farið verulega minnkandi og margur fyrirtækjastjórnandinn hefur látið hafa eftir sér að þeir meti ekki mikils það nám er þeir ráða til sín fólk. Hvort það er til marks um lítil gæði námsins er erfitt að segja. Því hafa margir af þeim háskólum sem kenna MBA nám lækkað umtalsvert það gjald sem nemendur greiða til námsins og fullyrt er að sú lækkun nemi að meðaltali um 25%.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira