Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2014 12:59 Vísir/AFP Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta í deilum við ný stjórnvöld í Kænugarði. Óttast er að Úkraínumenn séu að missa völdin á Krímskaganum. Bandarísk stjórnvöld hafa staðfest að þrettán rússneskar flutningavélar hafi lent á herflugvelli í grennd við borgina borgina Simferopol í gærkvöld en um borð eiga að hafa verið um tvö þúsund rússneskir hermenn. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna hélt neyðarfund um málið í dag. Olexander Túrtsjínov, starfandi forseti Úkraínu, sakar rússa um að senda hermenn á Krímskaga til þess að ögra úkraínumönnum og hvetja til óeirða. Hann hefur skorað á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að kalla allt herlið sitt frá landinu. Aksyonov var gerður forsætisráðherra af héraðsþingi Krímhéraðs í óþökk stjórnvalda í Kænugarði. Hætta er talin á blóðugum átökum milli stuðningsmanna nýju valdhafanna í Kænugarði og aðskilnaðarsinna sem vilja að Krímskagi verði aftur hluti af Rússlandi. Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. Obama sagði Bandaríkin og alþjóðasamfélagið standa þétt saman gegn hernaði í landinu. Þá hafa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Breta, reynt að ná tali af Pútín símleiðis til að koma í veg fyrir frekari aðgerðir. Úkraína Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Sergiy Aksyonov, nýkjörinn forsætisráðherra Krímshéraðs Í Úkraínu, hefur óskað eftir aðstoð frá Vladimír Pútín rússlandsforseta í deilum við ný stjórnvöld í Kænugarði. Óttast er að Úkraínumenn séu að missa völdin á Krímskaganum. Bandarísk stjórnvöld hafa staðfest að þrettán rússneskar flutningavélar hafi lent á herflugvelli í grennd við borgina borgina Simferopol í gærkvöld en um borð eiga að hafa verið um tvö þúsund rússneskir hermenn. Öryggisráð sameinuðu þjóðanna hélt neyðarfund um málið í dag. Olexander Túrtsjínov, starfandi forseti Úkraínu, sakar rússa um að senda hermenn á Krímskaga til þess að ögra úkraínumönnum og hvetja til óeirða. Hann hefur skorað á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að kalla allt herlið sitt frá landinu. Aksyonov var gerður forsætisráðherra af héraðsþingi Krímhéraðs í óþökk stjórnvalda í Kænugarði. Hætta er talin á blóðugum átökum milli stuðningsmanna nýju valdhafanna í Kænugarði og aðskilnaðarsinna sem vilja að Krímskagi verði aftur hluti af Rússlandi. Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. Obama sagði Bandaríkin og alþjóðasamfélagið standa þétt saman gegn hernaði í landinu. Þá hafa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og David Cameron, forsætisráðherra Breta, reynt að ná tali af Pútín símleiðis til að koma í veg fyrir frekari aðgerðir.
Úkraína Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira